top of page

Kort 

Þú getur verslað öll kort og skráð þig í tíma beint í appinu okkar GLOFOX. Fyrst þarf að stofna aðgang eða Login.

*Einkatímar eru í boði. Vinsamlega sendu fyrirspurn með fjölda iðkenda, fjölda tíma og tímasetningar á info@icelandpoweryoga.is og við munum hafa samband.

 

Almennir Skilmálar 

*Ef viðskiptavinur kaupir kort eða tíma í Iceland Power Yoga samþykkir hann eftirfarandi skilmála


Kaup á kortum

  • Ekki er hægt að skila eða yfirfæra keyptan aðgang í jóga.

  • Ekki er hægt að deila með öðrum iðkendum kort eða aðgang í stöðina.

  • Allir iðkendur verða að eiga stakann reikning inn í bókunarkerfi Iceland Power Yoga sem er tengdur við eitt netfang. Aðrir geta ekki notað sama netfang eða aðgang að sama reikning.

  • Öll kaup á aðgangi í jóga eru endanleg. Kaupandi hefur 14 daga skilafrest á öðrum óuppteknum vörum eins og dýnum, handklæðum og fatnaði.

  • Iceland Power Yoga áskilur sér rétt til að breyta stundatöflu með  fyrirvara.

  • Icleand Power Yoga áskilur sér rétt til að breyta verðskrá og skilmálum án fyrirvara.

  • Áskrift þarf að segja upp nema annað sé tekið fram. Í boði er áskrift með eins mánaða uppsagnarákvæði (ótímabundinn samningur). Uppsögn þarf að berast skriflega.

  • Við viljum vekja athygli á því að innbyggt í bókunarkerfið okkar er áminningarkerfi fyrir að mæta ekki í bókaðan tíma. Þetta þýðir að ef nemandi bókar tíma en mætir ekki þá fær hann sjálfkrafa 1 áminningu. Þegar safnast hafa upp í 3 áminningar þá getur nemandi ekki lengur bókað sig í tíma á netinu. Til að virkja aftur aðganginn á netinu þarf að senda beiðni á info@icelandpoweryoga.is og greiða 2.900 kr sekt. 


Jóga og Heilsa

  • Iceland Power Yoga gerir allt í sínu valdi til að byrja og ljúka tímum á réttum tíma. Fyrirvari er gerður um breytingar á stundatöflu en hægt er að fylgjast með lifandi stundatöflu á heimasíðu Iceland Power Yoga.

  • Það er á ábyrgð nemandans að tilkynna kennara um meiðsl, veikindi eða ástand sem mun hafa áhrif á æfingu nemandans.

  • Með því að samþykkja þessa skilmála staðfestir nemandinn, að samkvæmt bestu vitund, sé honum óhætt að stunda jóga og að þér sé engin sérstök hætta búin af því heilsufarslega. Nemandi æfir á eigin ábyrgð.

  • Nemendur stundar æfingar á eigin ábyrgð og firra Iceland POwer Yoga allri ábyrgð á hugsanlegum slysum eða meiðslum sem kunna að eiga sér stað, sem ekki verða rakin með beinum hætti til mistaka eða vanrækslu af hálfu Iceland Power Yoga, stjórnenda stöðvarinnar eða starfsmanna hennar.

  • Iceland Power Yoga áskilur sér rétt til þess að víkja þeim úr stöðinni sem ekki ganga sómasamlega um eða brjóta af sér í stöðinni eða gagnvart öðrum viðskiptavinum og starfsfólki.

 
Eigur og aðgangur

  • Icleand Power Yoga ber ekki ábyrgð á persónulegum eigum iðkenda.

  • Útidyrahurð Iceland Power Yoga er læst stuttu eftir að hver tími hefst. Af öryggisástæðum, leyfum við ekki fólki að koma seint inn í tíma og mælum sterklega gegn því að fólk fari fyrr úr tíma.

  • Ef nemandi sem er skráður í tíma er ekki mættur 5 mínútum fyrir tíma gefur hann sjálfkrafa upp dýnuplássið sitt og verða nemendum á biðlista hleypt að í staðinn. 

  • IPY áskilur sér rétt til að banna aðgöngu í tíma.


Trúnaður

  • Iceland Power Yoga heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. 


Myndataka

  • Iceland Power Yoga áskilur sér rétt til að taka myndir af viðskiptavinum í húsum Iceland Power Yoga til nýtingar í markaðssetningu og kynningu á stúdíóinu.  Ef iðkandi fer sérstaklega fram á að ekki séu teknar myndir af sér í slíku skyni, skal hann láta Iceland Power Yoga vita af því með skriflegum hætti.

General Terms and Conditions

 

  • ll purchases are non-refundable and non-transferable. Passes and memberships may not be shared. A

  • All students must have a unique online account associated with a unique email address. Friends and family members may not share the same email address.

  • Every effort is made to hold class on time. The schedule is subject to change without prior notice. Please check the online schedule for the most up-to-date schedule. 

  • Iceland Power Yoga is not responsible for the safekeeping of your personal belongings. 

  • Front doors are locked at the start of every class. For safety reasons, no late entry is permitted and leaving class early is strongly discouraged. 

  • Iceland Power Yoga reserves the right to refuse entry. 

  • All purchases of services and products are final. No refunds or credits are provided.

  • Schedule is subject to change with notice.

  • Terms, Conditions, and Fees are subject to change without prior notification. 

  • It is the responsibility of the student to notify teachers of any previous injury, illness, or conditions that may impact their practice.

  • Unpaid classes or membership payments will be back-charged.

  • Students consent to having their photograph taken by Iceland Power Yoga at any time whilst using Iceland Power Yoga’s facilities and Iceland Power Yoga reserves the right to use any such individual or group photographs of Members and/or guests for press or promotional purposes. If a Member specifically does not want their photograph used for such purposes then they must notify Iceland Power Yoga in writing.

  • Please note that our software system has a strike policy. What is this? In the event you make an online reservation and do not cancel the reservation online and you don't show for class, 1 strike will be noted on your account. Once your account reaches more than 3 strikes, you will not be granted online reservation capability and a 2.900 kr.  fee will be administered to bring your account back into having online reservation capability. In this instance please send a request to info@icelandpoweryoga.is.

bottom of page